Joe Biden Bandaríkjaforseti og forverar hans í starfi Donald Trump, Barack Obama, George W. Bush og Bill Clinton eru allir viðstaddir útför Jimmy Carter, fyrrverandi forseta Bandaríkjanna.
Útför Carters fer fram í Washington DC í dag.
Við útförina er einnig Kamala Harris, varaforseti Bandaríkjanna, og forverar hennar í starfi.
Beina útsendingu af útförinni má horfa á hér fyrir neðan.