Segir „enga sigurvegara“ í tollastríði

„Það eru engir sigurvegarar í viðskiptastríði eða tollastríði,“ sagði Guo …
„Það eru engir sigurvegarar í viðskiptastríði eða tollastríði,“ sagði Guo Jiakun. AFP/Frederic J. Brown

Kín­verska ut­an­rík­is­ráðuneytið seg­ir „enga sig­ur­veg­ara“ í tolla­stríði, í kjöl­far til­kynn­ing­ar Don­alds Trumps, Banda­ríkja­for­seta á var­an­leg­um 25% toll­um á alla inn­flutta bíla, sem taka munu gildi 2. apríl.

„Það eru eng­ir sig­ur­veg­ar­ar í viðskipta­stríði eða tolla­stríði. Þróun og vel­meg­un hef­ur ekki verið náð fram neins staðar með því að leggja á tolla,“ sagði Guo Jiak­un, talsmaður kín­verska ut­an­rík­is­ráðuneyt­is­ins, á frétta­fundi.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert