Nýtt meðferðarheimili fyrir börn opnað

„Þetta er svona greiningar- og meðferðarstöð þar sem verið er að greina, kortleggja og koma með leiðbeiningar til foreldra og barnaverndar um áframhaldandi stuðning,“ segir Ólöf Ásta Farestveit, forstjóri Barna- og fjölskyldustofu, um meðferðarheimilið Blönduhlíð sem opnaði í dag. Meira.

icelandair
Skýjað

4 °

Veðrið kl. 19
Lítils háttar rigning

5 °

Spá 27.11. kl.12
Heiðskírt

-4 °

Spá 28.11. kl.12
Morgunblaðið - allt fyrir áskrifendur

Jólamavurinn í nýjar nærbuxur og áttundu jólatónleikarnir

Söngvarinn og tónlistarmaðurinn Geir Ólafsson er gestur Ásthildar Hannesdóttur í Dagmálum í dag. Í þættinum fara þau um víðan völl en Geir stendur nú í stórræðum við endurútgáfu lagsins Jólamavurinn og heldur jafnframt jólatónleikana Las Vegas Christmas Show í áttunda sinn um næstkomandi helgi.

Að eiga land er undirstaða alls

Hann er 25 ára og rekur ásamt konu sinni stórt sauðfjárbú með sex hundruð kindur á húsi í vetur. Steinþór Logi Arnarsson er formaður Samtaka ungra bænda sem er félagsskapur sem telur um 400 manns. Verkefnin eru ærin og sérstaklega hefur afkoma bænda verið til umræðu undanfarin ár. Hann hefur nýlokið hringferð um landið með Bændasamtökum Íslands þar sem bændur og búalið hafa rætt stöðu landbúnaðar á Íslandi. Verkefnin eru fjölmörg. Búvörusamningar renna út árið 2026 og undirbúningur er hafinn að því samtali við ríkisvaldið. Ásókn í jarðir hefur aukist og dæmi eru um að bankað sé upp á árlega þar sem fjársterkir aðilar vilja kaupa jarðir. Það er sjaldnast vegna áhuga á búskap. Steinþór Logi ræðir líka tollamál sem hann segir að finna megi brotalamir í. Hér er á ferðinni verðugur fulltrúi nýrrar kynslóðar í landbúnaði. Fæðuöryggi er orð sem flestir hafa heyrt upp á síðkastið en færri vita að við úttekt sem gerð var kom í ljós að slíkt öryggi var til þriggja vikna. Eftir það þyrftum við að búa okkur undir skort og breytt lífsmynstur. Borða hestana okkar svo dæmi sé tekið. Steinþór telur rétt að huga að búsetuskyldu á jörðum og nefnir sem dæmi að Danir eru ekki bara með búsetuskyldu heldur einnig nýtingarskyldu á jarðnæði.

Þreyta komin í Úkraínumenn

Valur Gunnarsson, sagnfræðingur og sérfræðingur í málefnum Úkraínustríðsins segir mikla þreytu komna í heimamenn. Síendurteknar herkvaðningar taki toll. Hann segir sigurlíkur Úkraínumanna hafa minnkað til muna sökum þess hve bandlagsþjóðir tóku dræmlega í að veita vopnum til Úkraínu á síðustu tveimur árum.

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

26. nóvember 2024

Jóhannes Bússi Thorberg

Jóhannes B. Thorberg, Bússi, var fæddur 10. júlí 1966 í Jamaica New York. Hann lést 1. nóvember 2024. Bússi var sonur Flemmings Thorberg, f. 29. jan. 1933, d. 7. ágúst 1976, og Gerðar Thorberg, f. 21

26. nóvember 2024

Erla Þorsteinsdóttir

Erla Þorsteinsdóttir fæddist 8. ágúst 1945. Hún lést 24. september 2024. Foreldrar hennar voru Hrefna Gunnarsdóttir, f. 6. jan. 1917, d. 8. apr. 2004, og Þorsteinn Gíslason, f. 27. nóv. 1908, d. 12. feb

26. nóvember 2024

Guðjón Jóhannes Hafliðason

Guðjón Jóhannes Hafliðason fæddist á Akranesi 21. ágúst 1938. Hann lést á heimili sínu 14. nóvember 2024. Foreldrar hans voru hjónin Hafliði Páll Stefánsson, f. 8. október 1904, d. 7. júní 1963, og Anna Sigríður Guðmundsdóttir, f

26. nóvember 2024

Sigdór Vilhjálmsson

Sigdór Vilhjálmsson fæddist 7. september 1960. Hann lést 9. nóvember 2024. Útför hans fór fram 18. nóvember 2024.
Pawel Bartoszek

Pawel Bartoszek | 26.11.24

Atkvæði greidd Viðreisn eru atkvæði með starfhæfri stjórn

Nú er komið á þann skemmtilega stað í kosningabaráttunni að fjölmargir flokkar hafa sannfært sjálfa sig um að besta leið til að fá kjósendur til að kjósa sig er að hræða þá með einhverjum öðrum. Það geta allir leikið þennan leik. Dæmi: Ég hitti Gunnar
Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson | 26.11.24

Meginreglan sé að alls staðar sé öryggi ferðamanna í forgangi.

Augljóst er að aukna áherslu verðr að setja á innviðið, sem snerta öryggi vaxandi fjölda ferðafólks um allt land. Sömuleiðis verður að verja mun meira fé en gert hefur verið í að fylgjast grannt með öllum aðstæðum og breytingum á þeim. Þetta á við á
Jón Magnússon

Jón Magnússon | 26.11.24

Hvernig á að forgangsraða

Ég hlustaði á forstöðukonu stofnunar sem hefur með málefni barna og unglinga að gera. Fram kom, að brýn þörf væri fyrir viðbótarframlag rúmar 100 milljónir, til að aðstaðan fyrir börnin og unglingana yrði viðunandi. Í allri ríkishítinni upp á mörg
Ragnar Geir Brynjólfsson

Ragnar Geir Brynjólfsson | 26.11.24

Framburður gervigreindar og íslenskan: Tækifæri til breytinga?

Nú þegar framburður gervigreindar stefnir óðfluga í að verða svo góður að litið verði til hans sem fyrirmyndar, er ekki úr vegi að staldra við. Það er vert að skoða þá möguleika sem þetta býður upp á, til dæmis að einfalda og leiðrétta atriði sem
Lottó
Lottótölur 23.11.2024 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
  • 2
  • 3
  • 9
  • 13
  • 31
  • 14
  • Jóker
  • 2
  • 8
  • 6
  • 9
  • 4
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Á FM100.5
Í ÚTVARPINU
Í BEINNI Í
SJÓNVARPI SÍMANS
HLUSTAÐU, HORFÐU
OG LESTU Á K100.IS
Amsterdam

8 °

Amsterdam

-2 °

Anchorage

Frankfurt

8 °

Frankfurt

Glasgow

4 °

Glasgow

Manchester

6 °

Manchester

New York

11 °

New York

París

8 °

París

Stokkhólmur

5 °

Stokkhólmur

Loka