„Unluckyson“ er tólfti leikmaður Íslands

Steinsson.
Steinsson. Reuters

Ónefndur bjórframleiðandi, sem er einn helsti styrktaraðili skoska knattspyrnusambandins birtir nokkuð skondna heilsíðu auglýsingu í dagblaðinu Daily Record í dag í tilefni af landsleik Skotlands og Íslands sem fer fram á Hampden Park í kvöld.

Í auglýsingunni eru ellefu nöfn á íslenskum landsliðsmönnum. Þetta eru Gunnleifsson, Hreiðarsson, Sigurðsson, Steinarsson, Gíslasson (skrifað svona í auglýsingunni!!), Hallfredsson, Danielsson, Vidarsson, Smarason, Helguson og Gunnarsson.

Síðan kemur smá bil á milli nafna áður en tólfti maðurinn er nefndur til sögunnar, en hann er sagður heita: Unluckyson, eða Óheppinsson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Íþróttir, Fótbolti — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Fimmtudaginn 25. júlí

Miðvikudaginn 24. júlí

Þriðjudaginn 23. júlí

Mánudaginn 22. júlí

Sunnudaginn 21. júlí

Laugardaginn 20. júlí

Föstudaginn 19. júlí