Klámmyndir settar á YouTube

Samskiptavefurinn YouTube fjarlægði í dag mörghundruð klámfengin myndskeið, sem hlaðið var inn á vefinn fyrr í dag. Svo virðist sem um einskonar skipulagða vefárás hafi verið að ræða en myndskeiðin birtust á vefnum undir því yfirskyni að þau fjölluðu um frægar unglingastjörnur á borð við Hannah Montana og Jonas Brothers.

Að sögn breska ríkisútvarpsins BBC byrjuðu mörg myndskeiðin á myndum af börnum en síðan birtust grófar klámmyndir.

Google, sem á YouTube vefinn, sagðist vera að vinna í að leysa þetta vandamál.

Fréttamaður BBC hafði samband við einn þeirra, sem talinn er hafa sett myndskeiðin á vefinn. Hann er sagður vera 21 árs Þjóðverji. Hann sagði: „Ég gerði þetta vegna þess að YouTube er stöðugt að fjarlægja tónlist. Þetta var hluti af árás 4Chan."

4Chan er skipulagður hópur, sem segist á vef sínum birta það sjúklegasta og hræðilegasta, sem fyrirfinnst á vefnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Tækni & vísindi — Fleiri fréttir

Miðvikudaginn 20. nóvember

Sunnudaginn 17. nóvember

Föstudaginn 15. nóvember

Fimmtudaginn 14. nóvember

Föstudaginn 8. nóvember

Fimmtudaginn 7. nóvember

Föstudaginn 1. nóvember

Fimmtudaginn 31. október

Þriðjudaginn 29. október

Mánudaginn 28. október

Laugardaginn 26. október

Fimmtudaginn 24. október

Miðvikudaginn 23. október

Þriðjudaginn 22. október

Mánudaginn 21. október

Laugardaginn 19. október

Föstudaginn 18. október

Miðvikudaginn 16. október

Sunnudaginn 13. október

Föstudaginn 11. október

Fimmtudaginn 10. október

Miðvikudaginn 9. október

Laugardaginn 5. október

Föstudaginn 4. október

Mánudaginn 30. september

Föstudaginn 27. september

Miðvikudaginn 25. september

Mánudaginn 23. september

Fimmtudaginn 19. september

Sunnudaginn 15. september

Föstudaginn 13. september

Fimmtudaginn 12. september

Þriðjudaginn 10. september

Mánudaginn 2. september

Þriðjudaginn 27. ágúst

Mánudaginn 26. ágúst