Beittu reglu sem er ekki til

Guðmundur Þ. Guðmundsson á fullri ferð í leiknum í kvöld.
Guðmundur Þ. Guðmundsson á fullri ferð í leiknum í kvöld. mbl.is/Kristinn

,,Ég veit ekki hvað gerðist í leik minna manna. Við klúðruðum þessu sjálfir fyrst og síðast. En dómararnir beittu reglu sem er ekki til, þegar
þeir fóru að stöðva klukkuna í tíma og ótíma," sagði Guðmundur Þ. Guðmundsson landsliðsþjálfari við mbl.is eftir jafnteflið við Austurríki í Linz í kvöld, 37:37.

„Þetta var afnumið fyrir einhverjum 15 árum," sagði Guðmundur og var afar heitt í hamsi. Sagði hann að í staðinn réttu dómarar upp hendina til marks um að leiktöf yrði brátt dæmd.

Sjá ítarlegt viðtal við Guðmund í íþróttablaði Morgunblaðsins í fyrramálið.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Íþróttir, EM í handbolta — Fleiri fréttir

Sunnudaginn 22. desember

Þriðjudaginn 17. desember

Sunnudaginn 15. desember

Föstudaginn 13. desember

Fimmtudaginn 12. desember

Miðvikudaginn 11. desember

Þriðjudaginn 10. desember

Mánudaginn 9. desember

Sunnudaginn 8. desember

Laugardaginn 7. desember

Föstudaginn 6. desember

Fimmtudaginn 5. desember

Miðvikudaginn 4. desember

Þriðjudaginn 3. desember