Markaðssetning álfanna

00:00
00:00

Leik­stjóri kvik­mynd­ar­inn­ar Sum­ar­lands­ins seg­ir mynd­ina hafa verið stór­skemmti­legt verk­efni sem fjall­ar á gam­an­sam­an hátt um konu sem er miðill og til­raun­ir eig­in­manns henn­ar til að markaðssetja hæfi­leika henn­ar. Við hitt­um Grím á tökustað og báðum hann að segja okk­ur frá söguþræði mynd­ar­inn­ar.

Stikl­an úr mynd­inni var frum­sýnd á mbl.is nú í dag en hún verður frum­sýnd í byrj­un Sept­em­ber.

Það er Baltas­ar Kor­mák­ur og Agnes Johan­sen sem fram­leiða mynd­ina en leik­stjóri og ann­ar hand­rits­höf­unda er Grím­ur Há­kon­ar­son.

mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í gær

Þriðjudaginn 25. mars