Markaðssetning álfanna

Leikstjóri kvikmyndarinnar Sumarlandsins segir myndina hafa verið stórskemmtilegt verkefni sem fjallar á gamansaman hátt um konu sem er miðill og tilraunir eiginmanns hennar til að markaðssetja hæfileika hennar. Við hittum Grím á tökustað og báðum hann að segja okkur frá söguþræði myndarinnar.

Stiklan úr myndinni var frumsýnd á mbl.is nú í dag en hún verður frumsýnd í byrjun September.

Það er Baltasar Kormákur og Agnes Johansen sem framleiða myndina en leikstjóri og annar handritshöfunda er Grímur Hákonarson.

mbl.is

Innlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær