Óveðri spáð í Bandaríkjunum

Vetrarveður er í Bandaríkjunum og það á eftir að versna.
Vetrarveður er í Bandaríkjunum og það á eftir að versna. Reuters

Spáð er miklu vetr­ar­veðri á morg­un á stóru svæði í Banda­ríkj­un­um. Hef­ur verið varað við óveðri í 25 ríkj­um, allt frá Norður Dakota og Col­orado, niður til Nýju Mexí­kó, Texas, Kans­as og Mis­souri og að Penn­sylvan­íu og Nýja-Englandi í austri.

Spáð er byl og frostrign­ingu á svæðinu.  Hafa íbú­ar verið hvatt­ir til þess að gera ráðstaf­an­ir vegna óveðurs­ins. Bú­ist er við að flug­sam­göng­ur legg­ist niður. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Erlent — Fleiri fréttir

Í dag

Í gær

Miðvikudaginn 2. apríl

Þriðjudaginn 1. apríl

Mánudaginn 31. mars