Árekstur á Egilsstöðum

mbl.is/Steinunn Ásmundsdóttir

Óhapp varð á plani bensínstöðvar Esso á Egilsstöðum í morgun, þegar rúta frá SBA-Norðurleið og Volvo fólksbíll lentu í samstuði með þeim afleiðingum að fólksbíllinn skemmdist töluvert, en minna sér á rútunni. Ekki urðu slys á fólki við áreksturinn.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka