Ástarhjal með SMS olli skilnaði

Alie van Ja­ar­sveld, suður-afr­ísk­ur þingmaður, skildi við eig­in­konu sína eft­ir að hann sendi texta­skila­boð um farsíma til henn­ar í stað hjá­konu sinn­ar. Hann hugðist senda skila­boðin til Reneé Thomp­son, blaðakonu, en þess í stað bár­ust þau til Anne-Marie, eig­in­konu Alie til 30 ára.

Anne-Marie sagðist hafa fengið áfall þegar þau bár­ust, að sögn ananova.com. Í skila­boðunum var Reneé nafn­greind, en þar kom fram að stjórn­mála­maður­inn þráði hjá­kon­una og sagðist elska hana meir en nokk­urn ann­an í lífi sínu. "Viltu vera svo væn að sænga með mér," sagði svo í lok skeyt­is­ins.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörg horn að líta og nauman tíma, svo þú skalt temja þér að fara vel með þá stund sem þér er til starfa gefin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Þú hefur í mörg horn að líta og nauman tíma, svo þú skalt temja þér að fara vel með þá stund sem þér er til starfa gefin.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir