Tom Cruise í konuleit

Tom Cruise.
Tom Cruise. AP

Bandaríski leikarinn Tom Cruise segist sannfærður um að hann eigi eftir að kvænast að nýju, en hann hefur tvívegis gengið í gegnum skilnað. „Ég er rómantískur að eðlisfari og ætla mér að giftast á ný," segir Cruise. Hann skildi við Mimi Rogers árið 1990 og hjónabandi hans og Nicole Kidman lauk fyrir þremur árum.

Þá sleit hann sambandi við Penelope Cruz, en samband þeirra stóð yfir í tvö ár. „Þó að samband okkar Nic hafi ekki gengið upp, þýðir það ekki að hlutirnir eigi ekki eftir að ganga upp hjá mér," segir Cruise.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka