Tilkynnt um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna

Eivör Pálsdóttir syngur í Þjóðleikhúsinu þegar íslensku tónlistarverðlaunin 2003 voru …
Eivör Pálsdóttir syngur í Þjóðleikhúsinu þegar íslensku tónlistarverðlaunin 2003 voru veitt. mbl.is

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir árið 2004. Verðlaunin verða afhent með viðhöfn í Þjóðleikhúsinu miðvikudaginn 2. febrúar 2005. Í flokknum „poppplata ársins“ eru Björk, Eivör Pálsdóttir, Í svörtum fötum, Jagúar og Mugison tilnefnd. Hér er listi yfir tilnefningar:

Popp og rokkflokkur:

Poppplata ársins
Medúlla - Björk
Eivör - Eivör Pálsdóttir
Meðan ég sef - Í svörtum fötum
Hello Somebody - Jagúar
Mugimama, Is This Monkeymusic? - Mugison

Rokkplata ársins
Electric Fungus - Brain Police
Hljóðlega af stað - Hjálmar
Home of the Free - Jan Mayen
Guerilla Disco - Quarashi
Slowblow

Dægurtónlist, plata ársins
Smásögur - Brimkló
Tvíburinn - Bubbi Morthens
Jón Ólafsson
Betra en best - Mannakorn
Vetrarljóð - Ragnheiður Gröndal

Söngvari ársins
Björgvin Halldórsson
Jens Ólafsson
Jón Jósep Snæbjörnsson
Mugison
Páll Rósinkrans

Söngkona ársins
Björk Guðmundsdóttir
Eivör Pálsdóttir
Guðrún Gunnardóttir
Margrét Eir
Ragnheiður Gröndal

Flytjandi ársins
Brain Police
Hjálmar
Jagúar
Mugison
Quarashi

Lag ársins
Fallegur dagur - Bubbi Morthens
Dís - Jóhann Jóhannsson/Ragnheiður Gröndal
Sunnudagsmorgunn - Jón Ólafsson
Mur Mur - Mugison
Stun Gun - Quarashi

Bjartasta vonin
Hjálmar
Jan Mayen
Stranger
Þórir G. Jónsson

Sígild og samtímatónlist

Tónverk ársins
Flow and Fusion eftir Þuríði Jónsdóttur
Grettir eftir Þorkel Sigurbjörnsson
Sería fyrir 10 hljóðfæraleikara eftir Hauk Tómasson
Sinfónía eftir Þórð Magnússon
Sjö byltur svefnleysingjans eftir Harald Vigni Sveinbjörnsson

Plata ársins
Verk fyrir selló og píanó - Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari spila tónverk eftir Enescu, Janacek, Kodaly og Martinu.
Ferskir vindar - Camilla Söder berg flytur íslenskar tónsmíðar fyrir blokkflautu og rafhljóð.
Glíman við Glám - Símon H. Ívarsson leikur gítartónsmíðar eftir Gunnar Reyni Sveinsson.
Virðulegu forsetar eftir Jóhann Jóhannsson.
CAPUT, Guðmundur Sigurðsson, Hörður Bragason, Matthías M.D. Hemstock, Skúli Sverrisson og Jóhann Jóhannsson flytja.
Það er óskaland íslenskt - Kór Áskirkju flytur íslensk ættjarðarlög undir stjórn Kára Þormar. (Kór Áskirkju).

Flytjandi ársins
Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari
Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari
CAPUT-hópurinn
Íslenska óperan fyrir flutning á Sweeney Todd eftir Stephen Sond heim.
Sinfóníuhljómsveit Íslands - Ru mon Gamba fyrir flutning á sinfóníum Dmitri Sjostakovich.

Bjartasta vonin
Ari Þór Vilhjálmsson fiðluleikari
Kammersveitin Ísafold - Áki Ásgeirsson, Berglind María Tómasdóttir, Aton Daníel Bjarnason
Eyjólfur Eyjólfsson tenór
Tríó Gorki Park - Birna Helgadóttir, Freyja Gunnlaugsdóttir, Una Sveinbjarnardóttir
Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari

Djassflokkur

Plata ársins
Lúther - Björn Thoroddsen
Kör - B-3
Skuggsjá - Jóel Pálsson/Eyþór Gunnarsson
Beautiful Monster - Rodent
Dansaðu fíflið þitt dansaðu! - Sammi & Tómas R. Stórsveitin Jagúar

Lag ársins
Ástin eftir Tómas R. Einarsson (Dansaðu fíflið þitt dansaðu)
Kaleidosope eftir Árna Egilson
Þórdísardans eftir Andrés Þór Gunnlaugsson
Evil Beaver eftir Hauk Gröndal
Kör eftir Ásgeir Jón Ásgeirsson
Í dauðans höndum eftir Björn Thoroddsen

Flytjandi
Samúel Jón Samúelsson og stórsveitin Jagúar
B-3
Björn Thoroddsen
Jóel Pálsson/ Eyþór Gunnarsson
Rodent

Önnur verðlaun

Umslag ársins
Brain Police - Electric Fungus
Mugison - Mugimama, Is This Monkey Music?
Múm - Summer Make Good
Ske - Feelings Are Great
Slowblow - Very Slow Bossanova

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Einsettu þér að halda jafnvægi á milli einkalífs og vinnunnar og þá koma hlutirnir af sjálfu sér. Ekki missa kjarkinn þó illa gangi að fjármagna verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup