Victoria og David Beckham eignast son

Beckham-hjónin.
Beckham-hjónin.

Victoria Beckham, eiginkona knattspyrnumannsins Davids Beckhams, eignaðist son í gær. Er þetta þriðji sonur hjónanna. Að sögn talsmanns Beckham-hjónanna kom drengurinn í heiminn í Madríd. Drengurinn hefur fengið nafnið Cruz.

Drengurinn var tekinn með keisaraskurði eins og hinir synir Beckham-hjónanna, þeir Brooklyn, sem er 5 ára, og Romeo sem er 2 ára.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka