Victoria Beckham enginn lestrarhestur

Victoria Beckham.
Victoria Beckham. AP

Fyrr­um Kryddpí­an Victoria Beckham kveðst aldrei á æv­inni hafa lesið bók. Í viðtali við spænsk­an blaðamann sagðist hún meira gef­in fyr­ir tíma­rit og tónlist.

Að því er Ananova skýr­ir frá og hef­ur eft­ir Daily Mail á Victoria að hafa sagt: „Ég hef ekki lesið eina bók á æv­inni. Ég hef bara ekki nógu mik­inn tíma. Mér finnst skemmti­legra að hlusta á tónlist, en ég hef líka mjög gam­an af því að lesa tísku­tíma­rit.“

Í viðtali við blaðið Chic viður­kenndi hún einnig að hún gæti vel hugsað sér að eign­ast fleiri börn - og að hún vonaðist til þess að eign­ast dótt­ur. „Ég sé mig í anda lakka á henni negl­urn­ar, hjálpa henni við að farða sig og við að velja föt.“

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Í dag mun þér reynast auðvelt að koma miklu í verk. Það skiptir ekki máli hver fær heiðurinn svo lengi sem þú ert þakklátur fyrir gæfuna.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir