Naomi Campbell segist hafa lært að hemja alræmdan skapofsa sinn

Naomi Campbell sýnir í Ríó í sumar.
Naomi Campbell sýnir í Ríó í sumar. Reuters

Of­ur­fyr­ir­sæt­an Na­omi Camp­bell seg­ir að sér hafi nú loks tek­ist að læra að hemja skapofs­ann sem hún er al­ræmd fyr­ir, meðal ann­ars með hjálp frá Robbie Williams. Seg­ist hún hafa lært hvernig maður fari að því að láta ekki annað fólk fara í taug­arn­ar á sér. Þetta kem­ur fram í viðtali við Camp­bell í breska Obser­ver Magaiz­ine.

Það orð hef­ur löng­um farið af Camp­bell að hún eigi í mikl­um erfiðleik­um með að hafa stjórn á skapi sínu. Hún seg­ir að Robbie - sem hún mun hafa verið með í um rúmt ár - hafi kennt henni að forða sér á brott ef rifr­ildi var yf­ir­vof­andi og hlusta síðan á tónlist til að róa sig.

„Núna ætla ég ekki að láta fólk koma mér í upp­nám. Ég ætla ein­fald­lega að forða mér. Guð má vita hvað það hef­ur tekið mig mörg ár að læra þetta,“ sagði Camp­bell.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú gætir fengið það á tilfinninguna í dag að einhvejum mislíki við þig eða að einhver vantreysti þér. Með yfirvegun skilar þú bestum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Þú gætir fengið það á tilfinninguna í dag að einhvejum mislíki við þig eða að einhver vantreysti þér. Með yfirvegun skilar þú bestum árangri.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Torill Thorup
3
Arn­ald­ur Indriðason
5
Sofie Sar­en­brant