Mikill erill í sjúkraflutningum á höfuðborgarsvæðinu

Mik­ill er­ill hef­ur verið hjá Slökkviliði höfuðborg­ar­svæðis­ins, SHS, í sjúkra­flutn­ing­um í dag en farn­ar voru 76 ferðir á milli klukk­an 7:30 í morg­un til klukk­an 19:30 í kvöld. Flest­ar ferðirn­ar voru eft­ir um­ferðaó­höpp, sem voru fjöl­mörg á höfuðborg­ar­svæðinu í dag, auk veik­inda og flutn­inga á milli sjúkra­stofn­ana. Að sögn vakt­haf­andi varðstjóra SHS er mikið álag á sjúkra­flutn­inga­menn og er ekki bú­ist við því að úr dragi á næst­unni.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert