Kiefer Sutherland mun leika Jack Bauer í þremur 24 þáttaröðum til viðbótar

Nýi samningurinn gerir Kiefer Sutherland að hæst launaðasta sjónvarpsleikaranum í …
Nýi samningurinn gerir Kiefer Sutherland að hæst launaðasta sjónvarpsleikaranum í Hollywood. mbl.is/Sverrir

Leikarinn og Íslandsvinurinn Kiefer Sutherland hefur undirritað samning um að leika Jack Bauer í þremur þáttaröðum til viðbótar. Þátturinn 24 hefur notið gríðarlegra vinsælda og nú þegar eru fimm seríur að baki. Fregnir herma að samningurinn hljóði upp á 40 milljónir dala, sem jafngildir tæpum þremur milljörðum kr. Samningurinn mun því gera Sutherland, sem er 39 ára, að hæst launaðasta sjónvarpsþáttaleikaranum í Hollywood.

Sutherland er jafnframt einn framleiðenda þáttarins og í framhaldinu munu verkefni hans að tjaldabaki aukast. Hann mun vinna að því að þróa verkefni fyrir alla miðla Fox stöðvarinnar.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson