Forsætisráðherra Hollands viðurkennir að vera "fremur leiðinlegur"

Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Bianca kona hans.
Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, og Bianca kona hans. AP

Jan Peter Balkenende, forsætisráðherra Hollands, hefur viðurkennt að vera "fremur leiðinlegur", en bætir því við að það sé ekki endilega svo slæmt. Hann sagði að það myndi ekki skaða sig að vera "dálítið hressari" en þverneitaði að koma fram á kosningafundum á danshúsum og næturklúbbum.

Frá þessu greinir fréttavefur breska ríkisútvarpsins, BBC.

Balkenende ávarpaði flokkssystkin sín í Kristilega demókrataflokknum á fundi um helgina og sagði það góða hugmynd að efna til kosningafunda á danshúsum og næturklúbbum, en sjálfur væri hann alls ekki rétti maðurinn til þess.

Balkenende hefur verið forsætisráðherra síðan 2002. Hann er menntaður í hagfræði og lögfræði og er einlægur kalvínisti.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir