Sif Aradóttir valin fegurðardrottning Íslands

Sif Aradóttir.
Sif Aradóttir.

Sif Aradóttir, 21 árs flugumferðarstjórnarnemi frá Keflavík, var í kvöld valin fegurðardrottning Íslands árið 2006 en Siv var einnig valin ungfrú Suðurnes fyrr á árinu. Ásdís Svava Hallgrímsdóttir, 19 ára námsmaður úr Kópavogi varð í öðru sæti og Jóna Kristín Heimisdóttir, 22 ára stuðningsfulltrúi í Reykjavík, varð þriðja en hún var í vetur valin ungfrú Reykjavík.

Linda Benediktsdóttir og Lóa Fatumata Touray urðu í 4. og 5. sæti og Linda var einnig valin ljósmyndafyrirsæta ársins. Þá var Fjóla Karen Ásmundsdóttir valin vinsælasta stúlkan.

Fegurðarsamkeppnin fór fram á Broadway en hún var sýnd beint á Skjánum.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler