Ástralski „krókódílaveiðarinn“ lést eftir stungu frá gaddaskötu

Steve Irwin með súmötrutígurkettling.
Steve Irwin með súmötrutígurkettling. Reuters

Ástr­alski um­hverf­issinn­inn og sjón­varps­maður­inn Steve Irw­in, sem þekkt­ur var víða um heim und­ir gælu­nafn­inu Krókó­díla­veiðar­inn, lést í dag eft­ir að gadda­skata stakk hann þar sem hann var við köf­un, að því er lög­regl­an í Qu­eens­land í Ástr­al­íu til­kynnti.

Irw­in gerði fjölda nátt­úru­lífs­mynda og sjón­varpsþætt­ina The Crocodile Hun­ter. Er hann lést var hann ásamt kvik­mynda­tök­uliði við gerð neðan­sjáv­ar­mynd­ar.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur auga fyrir verðmætum og safnið þitt er meira virði en þig grunar. Allir virðast hafa skoðun á einkalífi þínu en enginn þekkir það þó til hlítar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú hefur auga fyrir verðmætum og safnið þitt er meira virði en þig grunar. Allir virðast hafa skoðun á einkalífi þínu en enginn þekkir það þó til hlítar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir