Milljón til Magna frá SPRON

Magni þenur raddböndin til hins ýtrasta í Rockstar Supernova.
Magni þenur raddböndin til hins ýtrasta í Rockstar Supernova. mbl.is

Með frammistöðu sinni í raun­veru­leikaþætt­in­um Rockst­ar Supernova, hef­ur Magni Ásgeirs­son tryggt sér eina millj­ón króna í styrk frá SPRON. Í síðustu viku veitti SPRON Magna fimm hundruð þúsund krón­ur í styrk þegar hann komst í fimm manna úr­slit og hét jafn­framt á Magna, sömu upp­hæð ef hann kæm­ist í úr­slitaþátt­inn.

SPRON hef­ur jafn­framt heitið á Magna fimm hundruð þúsund krón­um til viðbót­ar ef hann stend­ur uppi sem sig­ur­veg­ari þátt­ar­ins og verður val­inn söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar Supernova, að því er seg­ir í til­kynn­ingu.

Ef Magni fer alla leið mun heild­ar­fram­lag SPRON til hans því nema 1,5 millj­ón­um króna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú grípur til aðgerða, sérstaklega sem kosta einhver fjárútlát. Slappaðu af og njóttu þess sem þú hefur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason