Soffía hefur ferðast í fimmtíu ár

Guðni Sigurjónsson bifreiðasmiður smíðaði landsfrægan fjallatrukk með Guðmundi heitnum Kjerulf á bifreiðaverkstæði þess síðarnefnda í Reykholti í Borgarfirði. Soffía nefndist trukkurinn og rifjar blaðamaður Morgunblaðsins hér upp sögu Soffíu með Guðna og heimsækja hana þar sem hún dvelur nú óvarin fyrir veðri og vindum á geymslusvæði í Straumsvík. Einnig má lesa sögu Soffíu og Guðna í grein sem birtist í sunnudagsblaði Morgunblaðsins á aðfangadag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka