„Gáfnahjól“ til höfuðs offitu barna

Menn leita nú nýrra leiða til að fá börn til að hreyfa sig, en offita barna er orðin alvarlegt vandamál á Vesturlöndum. Nýjasta leiðin er þrekhjól fyrir börn með tölvuleik áföstum, en leikurinn virkar hvetjandi á börnin og fær þau til að hjóla.

Sjónvarpsmaðurinn og þolfimikennarinn Richard Simmons kynnti þrekhjólið í New York á dögunum, en það er framleitt af leikfangafyrirtækinu Fisher-Price. Hjólið ber nafnið Smart Cycle, sem þýða mætti sem Gáfnahjól. Börnin eiga að læra af leiknum, þannig að þar sameinast hugarleikfimi við þá hefðbundnu. Gáfnahjólið er ætlað 3 til 6 ára börnum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vinur þinn gæti borið undir þig hugmynd að sparnaði í tengslum við ferðalög í dag. Allar fjármálaumræður dagsins geta fært þér hagnað þegar til lengri tíma er litið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Laila Brenden
2
Erla Sesselja Jensdóttir
3
Sigríður Dúa Goldsworthy
4
Lars Kepler