Skyrkonfekt og lostavekjandi geitamjólkurdrykkur afrakstur matarhönnuða

Borðið: Stefnumót hönnuða við bændasamfélagið

Með þessu er hægt að vinna nýjar og forvitnilegar vörur úr gamalkunnu og selja vöruna hjá framleiðandanum sjálfum, þ.e. við bæjardyrnar. Hönnuðirnir Guðfinna Mjöll Magnúsdóttir og Brynhildur Pálsdóttir leiðbeindu nemendum við verkefnið, en þær hafa kynnt sér matarhönnun. Sú hönnun snýr bæði að því að hanna mat úr hráefninu og fylgja vörunni úr hlaði með vöruhönnun. Verkefnið og vörurnar verða kynntar á laugardaginn í Matarsetrinu, Grandagarði 8, kl. 14- 18.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert