Heimspekingurinn Baudrillard allur

Franski heimspekingurinn og félagsfræðingurinn Jean Baudrillard er látinn, 77 ára að aldri. Baudrillard lést á heimili sínu í París eftir langvarandi veikindi. Baudrillard var þekktastur fyrir hugmyndir sínar um ofurraunveruleika en hann var talinn einn af fremstu hugsuðum póst-módernismans og þekktur fyrir ýmis ögrandi ummæli um heimsmálin.

Baudrillard sagði nútímann einkennast af óljósum mörkum raunveruleika og blekkingar. Birtingarmyndir hans í fjölmiðlum, auglýsingum og öðrum miðlum yrðu raunverulegri en hann sjálfur og þar af ofurraunverulegar. Baudrillard sagði hlutina ekki gerast nema maður sæi þá gerast. BBC segir frá þessu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það er nauðsynlegt að eyða tíma með ungviðinu og um leið að finna barnið í sjálfum sér. Gættu þess að ganga ekki á rétt annarra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Solja Krapu-Kallio
4
Sarah Morgan
5
Sofia Rutbäck Eriksson