Nýjustu græjurnar til sýnis í Fífunni

00:00
00:00

Sýn­ing­in Tækni og vit hef­ur verið opnuð í Fíf­unni í Kópa­vogi, en eins og nafnið bend­ir til get­ur þar að líta all­ar nýj­ustu græj­urn­ar og áhuga­menn um upp­lýs­ing­ar hvers kon­ar ættu einnig að geta fengið þar þörf­um sín­um full­nægt.

Í dag er sýn­ing­in ein­ung­is opin fagaðilum, en verður opnuð al­menn­ingi á morg­un, laug­ar­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert