Bandaríkjaforseti viðstaddur minningarathöfn í Virginíu

00:00
00:00

Geor­ge W. Bush, Banda­ríkja­for­seti, og Laura kona hans verða viðstödd minn­ing­araf­höfn um fórn­ar­lömb fjölda­morðsins í Virg­inia Tech há­skól­an­um í gær. Minn­ing­ar­at­höfn­in verður klukk­an 18 að ís­lensk­um tíma. Þar skaut maður 32 til bana og svipti sig síðan lífi. Fram kem­ur komið, að morðing­inn var frá Asíu, stundaði nám við skól­ann og bjó á stúd­entag­arði á há­skóla­svæðinu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert
Loka