Næst því að hjóla nakinn ...

Frá óvenjulegu „Kristjaníuhjóli“ og Mövehjólinu fræga upp í nýjustu og fínustu græjur sem kosta hálfa milljón eru reiðhjól af öllum stærðum og gerðum. Þegar vorar eru þau dregin fram, en áður en lagt er af stað er að ýmsu að hyggja.

Magnús Örn Óskarsson er líklega einn af fáum sjálfstætt starfandi reiðhjólaviðgerðamönnum á landinu, og hann segir að það sé mikið að gera, ekki síst á vorin þegar hlýnar í veðri og daginn fer að lengja.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert