Górilla slapp úr dýragarði í Rotterdam

Dýragarður í hollensku borginni Rotterdam var rýmdur í dag eftir að górilluapi slapp úr búri sínu í garðinum. Ekki var ljóst hvort górillan hefði komist út úr dýragarðinum, sem er í miðborginni. Einn maður slasaðist að sögn fréttastofunnar ANP.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka