Áberandi mótmæli

00:00
00:00

Flest­ir hafa lík­lega haft veður af aðgerðum alþjóðlega mót­mæla­hóps­ins Sa­ving Ice­land sem er hér á landi að mót­mæla stóriðju. Hóp­ur­inn, sem hef­ur slegið upp búðum á Mos­fells­heiði, hef­ur m.a. staðið fyr­ir mót­mæla­göngu, haldið ráðstefnu, lokað veg­um og unnið skemmd­ar­verk á hús­næði ræðismanns Íslands í Ed­in­borg.

Þótt nokkuð hafi verið um mót­mæli á Íslandi hafa aðgerðir af þessu tagi ekki áður verið jafn áber­andi á höfuðborg­ar­svæðinu. Í sunnu­dags­blaði Morg­un­blaðsins verður rætt hvers vegna þetta ger­ist núna og hvaða merk­ingu það hef­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert