Glimmerhófar og glansandi fax

00:00
00:00

Í sér­versl­un í Kópa­vogi er verið að selja nýja snyrti­vöru­línu, sjampó, hár­nær­ingu, glimmerskraut og hóflakk, allt sem þarf til að gera hest­inn klár­an í hvaða veislu sem er. Versl­un­in Hest­ar og Menn tók þess­ar vör­ur upp fyr­ir skömmu, og eru þær sagðar afar vin­sæl­ar, en þó helst hjá viss­um hópi hesta­fólks.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert