Dýr sveppur

Einn stærsti hallsveppur sem hefur fundist undanfarna áratugi var sleginn á 330.000 dali, eða yfir 20 milljónir kr., á uppboði sem fór fram samtímis í Macau, London og Flórens.

Það var eigandi spilavítis í Macau, Stanley Ho, sem átti hæsta boð í sveppinn sem vegur 1,5 kíló.

Það var Ítalinn Luciano Savini og sonur hans sem fundu sveppinn skammt frá Pisa á Norður-Ítalíu í síðustu viku.

Hann segist vera steinhissa á þeirri upphæð sem menn reyndust tilbúnir að greiða fyrir sveppinn. „Ég hélt að við myndum slá metið, en ekki að við myndum fá svona mikið.“

„Stærsti sveppurinn á þessari öld og sá dýrasti. Ég er orðlaus. Þetta er allt svo fallegt,“ sagði Savini.

Allur ágóði uppboðsins mun renna til góðgerðarmála.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir