Hjón hljóta fyrirbyggjandi lyfjameðferð gegn miltisbrandi

Hjón í Hafnar­f­irði hljóta nú fyr­ir­byggj­andi lyfjameðferð gegn milt­is­brandi en maður­inn gerði lög­reglu aðvart í kvöld um að hann hefði opnað er­lenda póst­send­ingu og fengið yfir sig hvítt duft. Maður­inn opnaði í gær um­slag með tíma­riti sem hann er áskrif­andi að og fékk þá yfir sig tor­kenni­legt duft. Hann varð áhyggju­full­ur vegna þessa og hafði því sam­band við lög­reglu um sjöleytið í kvöld.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert