Fundi Powells og Arafats frestað

Sex fórust í sprengingu í Jerúsalem í dag.
Sex fórust í sprengingu í Jerúsalem í dag. AP

Talsmaður heima­stjórn­ar Palestínu­manna seg­ir að fyr­ir­huguðum fundi Col­in Powells, ut­an­rík­is­ráðherra Banda­ríkj­anna, með Yass­er Arafat, leiðtoga Palestínu­manna, hafi verið frestað að kröfu Banda­ríkja­stjórn­ar. Hugs­an­legt er að fund­ur­inn verði hald­inn á sunnu­dag.

mbl.is
Fleira áhugavert

Erlent »

Fleira áhugavert