Það er ekki hægt annað hægt að segja en nýr og ferskur blær hafi fylgt nýkjörnum bæjarstjóra bandaríska smábæjarins Mount Carbon í Pennsylvaníu. Bæjarstjórinn heitir Jeffrey J. Dunkle og er aðeins 18 ára gamall. Hann hóf afskipti af stjórnmálum eftir að hann sótti námskeið í sveitarstjórnarmálum í starfskynningu á skrifstofum Demókrataflokksins.