Meirihluti landnámskvenna frá Bretlandseyjum

Niðurstöður benda til þess að eingöngu 37% landnámskvenna Íslands hafi rakið ættir sínar til Noregs og annarra Norðurlanda en að 62% þeirra hafi verið ættaðar frá Bretlandseyjum. Þetta kemur fram í rannsókn á uppruna og erfðasögu heillar þjóðar sem gerð er í samvinnu Íslenskrar erfðagreiningar og Oxford háskóla, undir stjórn Agnars Helgasonar.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert