Meirihluti Íslendinga vill að teknar verði upp viðræður um aðild að ESB

Niður­stöður viðhorfs­rann­sókn­ar, sem Gallup gerði fyr­ir Sam­tök iðnaðar­ins dag­ana 14. til 26. fe­brú­ar, sýna svo að ekki verður um villst, að yf­ir­gnæf­andi meiri­hluti þjóðar­inn­ar tel­ur að hefja eigi viðræður um aðild að ESB. Þetta kem­ur heim og sam­an við af­stöðu fé­lags­manna Sam­taka iðnaðar­ins í könn­un sem Gallup gerði sl. haust.

Sam­tök iðnaðar­ins.
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert