Þrettán trúfélög stofna Samráðsvettvang trúfélaga

Frá stofnfundinum
Frá stofnfundinum

Þrettán trúfélög hafa stofnað Samráðsvettvang trúfélaga. Markmið vettvangsins er að stuðla að umburðarlyndi og virðingu milli fólks af ólíkum lífsviðhorfum, trúarhópum og trúarbrögðum og standa vörð um trúfrelsi og önnur mannréttindi.

Stofnaðilar trúarbragða eru eftirtalin trúfélög: Þjóðkirkjan, Fríkirkjan í Reykjavík, Kirkja sjöunda dags Aðventista á Íslandi, Fríkirkjan Vegurinn, Baháísamfélagið, Félag Múslima á Íslandi, FFWU - Heimsfriðarsamband fjölskyldna, Kaþólska kirkjan, Ásatrúarfélagið, Búddistafélagið, Krossinn, Söfnuður Moskvu-Patríarkatsins í Reykjavík og Kirkja Jesú Krists hinna síðari daga Heilögu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert