Baldur Guðnason greiðir hæstu opinberu gjöldin í Reykjanesumdæmi

Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips,
Baldur Guðnason, forstjóri Eimskips,

Bald­ur Örn Guðnason, forst­jóri Eim­s­ki­paf­élags Íslands, greiðir hæstu opin­beru gjöld­in í um­d­æ­mi skattstjórans á Rey­kj­anesi, sa­mkvæ­mt álagning­arsk­rá sem lögð var fram í mor­g­un. Greiðir Bald­ur Örn rú­m­lega 121 milljón kr­óna en Páll Breiðdal Sa­múelsson greiðir tæ­par 105 milljónir kr­óna. Bj­arni Árm­annsson greiðir tæ­par 72 milljónir kr­óna.

Listinn yfir gj­alda­hæstu einst­a­kling­ana er efti­r­farandi:

1. Bald­ur Örn Guðnason, Seltjarnanesi 121.144.494 kr­ónur
2. Páll Breiðdal Sa­múelsson Seltjarnarnesi 104.557.230 kr­ónur
3. Bj­arni Árm­annsson Seltjarnarnesi 71.729.123 kr­ónur
4. Jón Sig­urðsson Seltjarnarnesi 64.068.261 kr­óna
5. Steing­rí­m­ur Wernersson Kó­pavogi 58.464.857 kr­ónur
6. Bened­ikt Sveinsson Garðabæ 57.742.512 kr­ónur
7. Hil­m­ar R. Konráðsson Garðabæ 57.377.358 kr­ónur
8. Stef­án Eg­ilsson Hafnarf­irði 51.378.651 kr­óna
9. Ellert Vi­gf­ússon Garðabæ 48.964.886 kr­ónur
10. Anna Fríða Wint­her Seltjarnarnesi 47.517.857 kr­ónur

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka