Ekki meira blátt og bleikt

Kol­brún Hall­dórs­dótt­ir alþing­ismaður Vinstri grænna hef­ur lagt fram fyr­ir­spurn til heil­brigðisráðherra á Alþingi um hvernig sú hefð hafi mót­ast að klæða stúlk­ur í bleikt og drengi í blátt á fæðing­ar­deild­um og auðkenna þá með blá­um arm­bönd­um og stúlk­ur með bleik­um. Spyr Kol­brún hvort ráðherra telji koma til greina að því verði breytt þannig að ný­fædd börn séu ekki aðgreind eft­ir kyni og að þau verði fram­veg­is klædd í hvítt „eða aðra kyn­hlut­laus­ari liti“.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert