Fæstir innflytjendur

Meiri­hluti er­lendra rík­is­borg­ara í fang­els­um er ferðamenn. Flest­ir þeirra sem afplánuðu í fyrra sátu inni fyr­ir fíkni­efna­brot. Tveir af hverj­um þrem­ur er­lend­um rík­is­borg­ur­um sem sátu í varðhaldi á Íslandi í fyrra voru ekki bú­sett­ir hér á landi þegar þeir brutu af sér, sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Fang­els­is­mála­stofn­un.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert