Versta óveðrið í vetur

Petrína Rós Karlsdóttir og Ísold Thoroddsen við gamalt tré við …
Petrína Rós Karlsdóttir og Ísold Thoroddsen við gamalt tré við Snorrabraut sem féll i veðrinu. Kristinn Ingvarsson

Óveðrið sem gekk yfir landið í gærkvöldi er eitt það versta sem gert hefur í vetur, og lægðin sem olli því sú dýpsta sem komið hefur yfir landið.

Tjón af völdum veðursins var mikið, bæði vegna vindhraða og vegna vatns sem ýmist flæddi uppúr niðurföllum eða braut sér leið inn í hús á annan hátt.

Viðbúnaðrstigi vegna snjóflóðahættu sem lýst var yfir á Vestfjörðum  í gær var aflétt fyrir hádegið í dag.

Tré rifnuðu upp með rótum, m.a. þetta tré við Snorrabraut í Reykjavík, og annað við Kirkjutorg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka