Dorgað í gegnum ís

00:00
00:00

Skammt frá hraðbraut­um höfuðborg­ar­inn­ar er hægt að dorga sil­ung í gegn­um ís í ró og næði. Wolfgang Pomor­in staðar­hald­ari á Reyn­is­vatni seg­ir að marg­ir noti ís­dorg til slök­un­ar.

Það er ekki mik­il hefð fyr­ir ís­dorgi á höfuðborg­ar­svæðinu en Pomor­in seg­ir að nú sé hægt að stóla á það í tvo mánuði á ári. 

Hann seg­ir að hóp­ar sæki í aðstöðuna við Reyn­is­vatn til að skemmta sér við ís­dorg og mat­reiða svo feng­inn sam­an á eft­ir. 

Heimasíða Reyn­is­vatns

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert