N1 hækkar verð á bensíni og díselolíu

N1
N1

Lítra­verð á bens­íni hef­ur hækkað hjá N1 og kost­ar nú 155,40 kr. lítr­inn á þjón­ustu­verði. Lítr­inn á díselol­íu er kom­inn upp 164,40 kr. lítr­inn á þjón­ustu­verði.

Ekki er búið að hækka verð hjá Olís og Skelj­ungi en þar kost­ar lítri af bens­íni 152 kr. og 162 kr. lítr­inn af díselol­íu. Verð sem gefið er upp hér er þjón­ustu­verð en lítr­inn kost­ar 5 kr. minna í sjálfsaf­greiðslu.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert