Utanríkismálanefnd Alþingis sniðgengin

Það er ámæl­is­vert að rík­is­stjórn­in skuli hundsa lög­bundna sam­ráðsskyldu sína við Alþingi, sagði Stein­grím­ur J. Sig­fús­son, formaður Vinstri grænna, á Alþingi í gær. Hann var ósátt­ur við að ekki hefði verið orðið við beiðni hans um að ut­an­rík­is­ráðherra og for­sæt­is­ráðherra kæmu fyr­ir nefnd­ina áður en þeir héldu til Búkarest til að sitja leiðtoga­fund Atlants­hafs­banda­lags­ins. „Þar með ger­ist það enn að ut­an­rík­is­mála­nefnd er sniðgeng­in í aðstæðum sem þess­um. Þó eru á dag­skrá NATO-fund­ar­ins í Búkarest óvenju­mörg og óvenju­stór og óvenju­um­deild álita­mál, eins og mögu­leg aðild Úkraínu og Georgíu að NATO, eld­flauga­varn­ar­kerfi Banda­ríkja­manna í Miðaust­ur-Evr­ópu, staðan í Af­gan­ist­an og fleira,“ sagði Stein­grím­ur.

Verði gert að reglu

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka