Hætta aðgerðum í miðborginni

Kristján Möller, samgönguráðherra, ræðir við fulltrúa flutningabílstjóra í Tryggvagötu í …
Kristján Möller, samgönguráðherra, ræðir við fulltrúa flutningabílstjóra í Tryggvagötu í dag. mbl.is/Júlíus

Flutningabílstjórar héldu af stað úr miðborg Reykjavíkur laust fyrir klukkan 13 og þeyttu flautur bíla sinna þegar þeir óku á brott. Kristján L. Möller, samgönguráðherra, ræddi við fulltrúa bílstjóra og sagði síðan í léttum tón: Fariði nú að vinna.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert