Dýr en eftirminnilegur vetur

Dýr en eftirminnilegur vetur er að baki segir jeppagarpurinn Agnar Jónsson, verkstæðisstjóri Fjallasports, sem hefur verið mjög duglegur við að ferðast um fjöll og firnindi yfir vetrarmánuðina á sínum sérútbúna fjallajeppa.

Að sögn Agnars hafa djúpar lægðir og erfitt færi einkennt leiðangrana í vetur, en þrátt fyrir leiðindaveður á köflum þá hafa ferðirnar einfaldlega verið skemmtilegri og eftirminnilegri fyrir vikið.

Rætt er við Agnar í sjónvarpi mbl. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert