Sinueldur kviknaði á Akranesi

Sinueldur kviknaði við bæjarmörkin á Akranesi um klukkan átta í morgun. Slökkviliði Akraness tókst að slökkva eldinn áður en hann náði að breiða almennilega úr sér. Það tók um 20 mínútur að slökkva hann. Ekki er talið að um íkveikju hafi verið að ræða, samkvæmt upplýsingum frá lögreglu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka