FÍH styrkir söfnun

FÍH styrkir söfnunina Á allra vörum með mánaðarlaunum hjúkrunarfræðings.
FÍH styrkir söfnunina Á allra vörum með mánaðarlaunum hjúkrunarfræðings. mbl.is/Kristinn

Fé­lag ís­lenskra hjúkr­un­ar­fræðinga hef­ur ákveðið að styrkja söfn­un­ina Á allra vör­um um sem sam­svar­ar al­geng­um mánaðarlaun­um hjúkr­un­ar­fræðings eft­ir 20 ár í starfi – eða kr. 288.006.

Þá hvet­ur fé­lagið hjúkr­un­ar­fræðinga til að vera sér­lega vel á varðbergi gagn­vart brjóstakrabba­meini, þar sem fólk í vakta­vinnu er í stór­auk­inni hættu með að fá brjóstakrabba­mein.  


FÍH hvetur hjúkrunarfræðinga til að vera á varðbergi gagnvart brjóstakrabbameini.
FÍH hvet­ur hjúkr­un­ar­fræðinga til að vera á varðbergi gagn­vart brjóstakrabba­meini. mbl.is/Á​sdís
mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert