Stöðvuðu vinnu í Helguvík

Frá mótmælaaðgerðum Saving Iceland á Austurvelli í fyrrasumar.
Frá mótmælaaðgerðum Saving Iceland á Austurvelli í fyrrasumar. Friðrik Tryggvason

Fjöru­tíu ein­stak­ling­ar frá meira en tíu lönd­um, stöðvuðu vinnu á fyr­ir­hugaðri ál­verslóð Norðuráls/​Cent­ury Alum­ini­um í Helgu­vík snemma í morg­un. 

Í til­kynn­ingu frá Sa­ving Ice­land, alþjóðleg­um hópi um­hverf­is­vernd­arsinna, seg­ir að hluti hóps­ins hafi læst sig við vinnu­vél­ar og aðrir klifruðu krana. 

Aðgerðinni sé ætlað að vekja at­hygli á eyðilegg­ingu jarðhita­svæða á suð-vest­ur horni lands­ins og mann­rétt­inda- og um­hverf­is­brot­um Cent­ury í Afr­íku og á Jamaíka, að því er fram kem­ur í til­kynn­ingu.

Frá búðum samtaka Saving Iceland á Hellisheiði.
Frá búðum sam­taka Sa­ving Ice­land á Hell­is­heiði. Friðrik Tryggva­son
mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert